Viðar Ari - Ævintýraþrá og ótrúleg saga

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Viðar Ari Jónsson gekk í raðir norska félagsins HamKam í lok sumargluggans eftir að hafa spilað í mánuð með FH. Hann kom í FH eftir að hafa leikið með Honved í Ungverjalandi. Viðar ræðir hvernig hann endaði í Búdapest eftir frábært tímabil með Sandefjord í Noregi 2021. Í aðdraganda skiptanna var hann mjög nálægt því að semja við ísraelsku meistarana og Viðar segir frá því hvernig þau skipti duttu upp fyrir sig. Í viðtalinu ræðir hann um mótlætið í Honved og langa leið inn á völlinn hjá HamKam.