Vanda Sig er sest í formannsstólinn - Ætlar að koma KSÍ úr krísunni

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net heimsótti Vöndu Sigurgeirsdóttur á skrifstofu hennar í Laugardalnum. Vanda er tekin við sem formaður KSÍ og er fyrsta konan sem tekur við formennsku í aðildarfélagi hjá UEFA. Í viðtalinu ræðir hún um tiltektina sem framundan er, hvort hún sé komin til að vera, gagnrýni í Podcöstum, stuðningsyfirlýsingu við Arnar, traust framkvæmdastjórans, ímynd KSÍ, yfirmann fótboltamála, Laugardalsvöll, reynsluna frá ferli hennar og "Vanda Sig" brandarana.