Útvarpsþátturinn - Vaknað eftir martröð í Lúx og Víkingalaust úrvalslið

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Tómas Þór og Benedikt Bóas í þættinum þessa vikuna. Albert Brynjar Ingason er gestur og Elvar Geir Magnússon er á línunni frá Lúxemborg. Landsliðið fékk skell og leikurinn er gerður upp. Þá er úrslitakeppnin framundan í Bestu deildinni og lið ársins, þar sem Víkingar mega ekki vera með, er valið.