Útvarpsþátturinn - Sú Besta og Lengjudeildarspáin
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 30. apríl Elvar Geir, Tómas Þór og Rafn Markús ræða um Bestu deildina og opinbera spá fyrir Lengjudeildina. Farið er yfir öruggan sigur Íslandsmeistara Víkings gegn Keflavík og hitað upp fyrir 3. umferðina. Þá er rætt um öll liðin tólf í Lengjudeildinni. Einnig mætir Oscar Clausen formaður Leiknis og ræðir um áhugavert verkefni í Breiðholti.