Útvarpsþátturinn - Stórleikurinn, Rooney og íslenski
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn 16. janúar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hluta þáttarins: Rætt um feril Wayne Rooney og fjallað um íslenska boltann. Rætt var við Ágúst Gylfason, þjálfara Gróttu, og Orra Frey Hjaltalín, nýjan þjálfara Þórs. Í seinni hlutanum: Enska hringborðið. Hitað upp fyrir stórleik Liverpool og Manchester United. Gestir: Einar Matthías Kristjánsson á kop.is og Þorsteinn Hjálmsson á raududjoflarnir.is.