Útvarpsþátturinn - Siggi Höskulds, vetrarverðlaun og Spánarspark
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Pepsi Max-deildin fær stórt pláss í þætti Elvars Geirs og Tómasar Þór þessa vikuna. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, er gestur þáttarins og þá eru Vetrarverðlaunin 2021 opinberuð þar sem bestu leikmenn undirbúningstímabilsins eru valdir. Einnig er rætt við Egil Arnar Sigurþórsson dómara og Magnús Val Böðarsson vallarstjóra. Þá er Spánarsparkið einnig til umfjöllunar en það er mikil spenna í La Liga. Mikael Marinó Rivera, stuðningsmaður Real Madrid, er á línunni.