Útvarpsþátturinn - Síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net þessa vikuna er síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deild karla. Það er um mánuður í mót! Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingar: Baldur Sigurðsson og Valur Gunnarsson. Í þættinum fræðir Baldur okkur einnig um þætti sína, Lengsta undirbúningstímabil í heimi, og rætt er um formannskosningu KSÍ.