Útvarpsþátturinn - Síðasta ótímabæra og vangaveltur um landsliðið
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Elvar Geir, Tómas Þór og Ingó Sig fara yfir síðustu ótímabæru spánna fyrir Bestu deildina. Það styttist í lykilleik gegn Bosníu. Leikmenn Íslands eru heitir í aðdraganda landsleikja, verður Albert valinn? Þá er Lineker málið skoðað og erlendar fréttir. Útvarpsþátturinn 11. mars.