Útvarpsþátturinn - Sá norski mættur, Gylfi laus og enski
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir stærstu fréttir vikunnar. Norðmaðurinn Age Hareide er tekinn við íslenska landsliðinu og Gylfi Þór Sigurðsson er laus allra mála. Þá er hitað upp fyrir 2. umferð Bestu deildarinnar og Kristján Atli Ragnarsson mætir við enska hringborðið en óhætt er að segja að spennandi lokakafli sé framundan.