Útvarpsþátturinn - Rúnar Kristins og áhugaverð leikmannakaup
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 11. nóvember. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Fótboltafréttir vikunnar, enskar og íslenskar. Rætt um stóru fréttirnaf af Manchester City, tíðindi á íslenska leikmannamarkaðnum, undirbúningsleiki og Rafn Markús Vilbergsson segir okkur frá áhugaverðum leikmanni sem Njarðvík var að fá frá Malasíu. Gestur þáttarins er Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Rætt er um Bestu deildina, síðasta tímabil KR-inga og það sem hefur gerst hjá félaginu í vetur.