Útvarpsþátturinn - Ótímabæra spáin og Óli Kristjáns

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Íslenski boltinn er í aðalhlutverki í útvarpsþættinum Fótbolti.net þessa vikunar. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson opinbera nýja ótímabæra spá fyrir Bestu deildina. Ólafur Kristjánsson, yfirmaður fótboltamála hjá Breiðabliki, mætir í þáttinn og ræðir um starf sitt í Kópavoginum, íslenska leikmannamarkaðinn og fleira.