Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 10. febrúar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hlutanum: Baldvin Már Borgarsson kom með ótímabæra Lengjudeildarspá. 42:15 Í seinni hlutanum: Formannsefni KSÍ fóru yfir málin, rætt var við Guðna Bergsson, Vigni Má Þormóðsson og Þorvald Örlygsson en þeir eru í framboði til formanns KSÍ.