Útvarpsþátturinn - Óskar Hrafn og toppslagurinn þar sem allt sauð upp úr
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir það helsta í boltanum. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks er gestur eftir þennan rosalega toppslag Breiðabliks og Víkings sem endaði á óhemju dramatískan hátt. Þá mætir Sæbjörn Steinke og farið er yfir aðra leiki, bæði í Bestu deildinni og Lengjudeildinni.