Útvarpsþátturinn - Óskar Hrafn og Arnar Viðars

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 20. mars. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hlutanum er Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks gestur. Rætt er við hann um þróun mála hjá Blikaliðinu síðan hann tók við stjórnartaumunum. Í seinni hlutanum er rætt við Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfara en hann er í Þýskalandi þar sem Ísland hefur leik í undankeppni HM á fimmtudag. Einnig er farið yfir fréttir vikunnar og Sæbjörn Steinke, fréttamaður Fótbolta.net, er í beinni frá Ungverjalandi þar sem U21 landsliðið verður í eldlínunni.