Útvarpsþátturinn - Ómar Ingi og helstu boltamálin

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 15. október. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir allt það helsta í boltanum og með þeim í þættinum er Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK. Rætt er um fréttir vikunnar; heimaleikjabann Víkings, þjálfarahræringar, Íslandsmeistaratitil Breiðabliks, tap kvennalandsliðsins og næstu leiki í Bestu deildinni. Þá gerir Ómar upp tímabil HK. Einnig koemur enski boltinn við sögu.