Útvarpsþátturinn - Nýir tímar í íslenska boltanum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn 19. febrúar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í upphafi þáttar er yfirferð yfir Lengjubikarinn og fréttir úr íslenska boltanum. Gestir þáttarins eru Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri ÍTF og Þórir Hákonarson íþróttastjóri og sérfræðingur þáttarins. Rætt er um nýja samninga í íslenska boltanum, peningastreymi og komandi ársþing. Þeir spá jöfnum og spennandi formannskosningum. Í lok þáttar er síðan skoðað hvað er í gangi í enska boltanum.