Útvarpsþátturinn - Mestu vonbrigði HM og fréttir vikunnar

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er í óvenjulegri útgáfu þessa vikuna. Hann er sendur út frá Mývatni. Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas fara yfir gang mála á HM í Katar og þá eru fótboltafréttir vikunnar á sínum stað. Þátturinn er frumfluttur í hlaðvarpsútgáfu að þessu sinni.