Útvarpsþátturinn - Man Utd upp að hlið Liverpool og Alex til Svíþjóðar

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 2. janúar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í þætti dagsins var rætt við Tryggva Pál Tryggvason fréttamann og sérfræðing um Manchester United um enska boltann en United er komið upp að hlið Liverpool á toppi deildarinnar. Einnig var Alex Þór Hauksson í viðtali en hann er að yfirgefa Stjörnuna og halda til Svíþjóðar. Þá var rætt við Gunnar Einarsson sem tók í vetur við þjálfun Víkings í Ólafsvík.