Útvarpsþátturinn - Litlu jólin með Magnúsi Má og Arnari Gunnlaugs

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 23. desember. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hluta þáttarins er Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar gestur og rætt um Lengjudeildina og Mosfellinga. Í seinni hlutanum er Arnar Gunnlaugsson þjálfari meistara Víkings gestur en það varð ljóst í gær að hann tekur ekki við Norrköping. Þá er rætt við Kára Árnason yfirmann fótboltamála hjá Víkingi.