Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin og opnunarleikurinn krufinn

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingur þáttarins: Rafn Markús Vilbergsson. Opnunarleikur Pepsi Max-deildarinnar, leikur Vals og ÍA, er krufinn og farið yfir helstu fréttir varðandi deildina. Burðarefni þáttarins er þó spá Lengjudeildarinnar, fjallað er um öll liðin tólf.