Útvarpsþátturinn - Lengjudeildin hafin og spenna í Bestu
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það er ekki verið að flækja hlutina í þætti vikunnar. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir allt það helsta sem er í gangi í boltanum. Byrjað er á því að fara yfir fyrstu umferð Lengjudeildarinnar en deildin fer af stað með dramatík og spennu. Þá er hitað upp fyrir áhugaverða 6. umferð Bestu deildarinnar. Enski boltinn, ferðasaga frá Þýskalandi og smá körfubolti koma líka við sögu.