Útvarpsþátturinn - Lausir úr banni og brottrekstur í Úlfarsárdal

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn 29. júlí. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Farið er yfir fótboltafréttir vikunnar, Bestu deildina og Davíð Þór Viðarsson er á línunni en búið er að aflétta félagaskiptabanni FH. Stefán Pálsson ræðir um þjálfaraskiptin hjá Fram og Kristján Atli ræðir um Liverpool gluggann og nýja tíma í Sádi-Arabíu.