Útvarpsþátturinn - Landsliðin og Víkingar með Arnari Gunnlaugs
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 11. júní. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Rætt um harða gagnrýni á landsliðið og landsliðsþjálfarann, síðustu leiki og ákvörðunina að spila gegn Sádi-Arabíu. Gestur er Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings. Hann ræðir um landsliðið, U21 og Bestu deildina. Þá skoðar Mist Rúnarsdóttir valið á kvennalandsliðshópnum fyrir EM. Sérfræðingur: Mist Rúnarsdóttir.