Útvarpsþátturinn - Landsliðin, Jamaíka, Besta og enski

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn 17. september. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Landsliðsverkefnin og hóparnir í brennidepli, U21 landsliðið á leið í umspil og A-landsliðið í mögulegan úrslitaleik í Albaníu. Heimir er kominn til Jamaíku, verið að tvískipta Bestu deildinn og Gunanr Ormslev ræðir um enska boltinn.