Útvarpsþátturinn - Landsliðið, Jón Rúnar og fótboltafréttir

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 13. nóvember. Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs og fyrrum starfsmaður KSÍ, gerir upp landsleikinn gegn Rúmenum og horfir til framtíðar. Jón Rúnar Halldórsson, stjórnarmaður í ÍTF, er gestur þáttarins. Rætt er við hann um breytingar á íslensku deildinni, sjónvarpssamninga og fleira tengt íslenska boltanum. Þá fara Elvar Geir og Tómas Þór yfir fótboltafréttir vikunnar, bæði innlendar og erlendar.