Útvarpsþátturinn - Landsliðið, Arnar Grétars og Pepsi Max

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það var nóg að ræða í útvarpsþætti vikunnar. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Farið yfir fótboltafréttirnar, rætt um landsliðið og Pepsi Max-deildina. Tómas Þór fer yfir laglausar hetjur íslenska boltans. Gestur þáttarins: Arnar Grétarsson, þjálfari KA.