Útvarpsþátturinn - Láki um landsliðið, Addi Grétars og Birkir Már
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór hringdu til Hong Kong í Þorlák Árnason yfirmann knattspyrnumála hjá knattspyrnusambandi Hong Kong til að ræða framtíð íslenska landsliðsins, Arnar Grétarsson talaði um KA og fótboltann í Covid og Birkir Már Sævarsson fór yfir áhugaverða landsliðsviku.