Útvarpsþátturinn - La Masia í Garðabæ og norsk falleinkunn

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er frumfluttur í hlaðvarpsformi þessa vikuna. Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke gera upp fimmtudagsumferðina í Bestu deildinni. Stjarnan er á barmi þess að ná Evrópusæti og útlitið er orðið svart í Vestmannaeyjum. Þá er rætt um 50 milljóna króna leikinn, landsliðið og fleira.