Útvarpsþátturinn - Kennslustund á Meistaravöllum
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Elvar Geir og Tómas Þór með útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 14. september. Víkingur komst aftur á topp Bestu deildarinnar með 3-0 sigri gegn KR-ingum sem eiga greinilega langt í land. Leikurinn er gerður upp og einnig heyrt í Arnari Gunnlaugssyni. Farið er yfir fótboltafréttir vikunnar og hitað upp fyrir næstu umferð í Bestu deildinni og lokaumferð Lengjudeildarinnar. Sverrir Örn Einarsson er í beinni frá Keflavík