Útvarpsþátturinn - Jólaþáttur: Ari Freyr og Heimir Guðjóns
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 19. desember. Síðasti þáttur fyrir jól. Í fyrri hlutanum ræða Elvar Geir og Tómas Þór um fótboltann í Katar, íslenskar fréttir og hringja í Ara Frey Skúlason landsliðsmann. Meðal annars er rætt um framtíðina hjá honum, tilfinningarnar á Wembley og Lagerback. Í seinni hlutanum er ítarlegt og áhugavert spjall við Heimi Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals. Rætt er um liðið tímabil hjá Valsmönnum, íslenska og færeyska boltann, landsliðið og ýmislegt fleira.