Útvarpsþátturinn - Þjálfarahræringar, Damir og glugginn
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 29. janúar. Umsjón: Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas. Rætt er um fréttir vikunnar, þjálfaraleit ÍA, formannsslag KSÍ og fleira. Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður ÍA, er á línunni og einnig Sæbjörn Steinke sem horfði á Stjörnuna vinna Breiðablik í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins. Gestur þáttarins er Damir Muminovic, varnarmaður Breiðabliks. Einnig er fjallað um enska boltann og félagaskiptagluggann.