Útvarpsþátturinn - Íslenskt boltahlaðborð með Gulla Jóns
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það voru alls tíu leikir í Pepsi Max-deildinni og Lengjudeildinni á dagskrá í gær og útvarpsþátturinn Fótbolti.net gerir þá upp. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingur þáttarins er Gunnlaugur Jónsson sem hefur verið á vellinum fyrir Stöð 2 Sport í Pepsi Max-deildinni. Leikir fimmtu umferðar eru skoðaðir með honum. Þá er farið yfir leiki Lengjudeildarinnar og einnig rætt um einn sérstakasta landsliðshóp Íslands í langan tíma!