Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og Meistaradeildin

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 7. maí. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir sviðið í íslenska boltanum, kryfja 2-2 leik FH og Vals í Bestu deildinni, hita upp fyrir aðra leiki, skoða fréttir vikunnar, fyrstu leiki Lengjudeildarinnar og fleira. Kristján Atli, sérfræðingur þáttarins um enska boltann, er á línunni og ræðir um Meistaradeildina mögnuðu.