Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og Ítalía á EM
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 3. júlí. Farið yfir síðustu umferð í Lengjudeildinni og tíðindi úr Pepsi Max-deildinni. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, var á línunni frá Akureyri. Rætt var um sölu KA á Brynjari Inga, Dalvíkurvöll og fleira. Þá var Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltann, í beinni frá Danmörku. Umræðuefnið var að sjálfsögðu EM alls staðar.