Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og Atli Viðar

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Íslenski boltinn í tæplega tvo tíma. Atli Viðar Björnsson er sérstakur gestur þáttarins. Rætt er um Pepsi Max-deildina og farið ítarlega yfir sigur KA gegn KR og fréttir vikunnar. Guðmundur Andri gekk í raðir Vals og Finnur Tómas kom heim í KR. Rúnar Páll er hættur sem þjálfari Stjörnunnar. Hvað gerðist í Garðabænum? Skoðaðir eru næstu leikir í deildinni. Einnig er farið yfir fyrstu fjóra leiki Lengjudeildarinnar.