Útvarpsþátturinn - Horft til Bosníu og Heimir Guðjóns gestur

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 4. mars. Umsjón: Elvar Geir og Benedikt Bóas. Farið yfir fréttirnar í íslenska boltanum, úrslit vikunnar í Lengjubikarnum og rætt um komandi undankeppni EM hjá íslenska landsliðinu sem mætir Bosníu síðar í þessum mánuði. Heimir Guðjónsson þjálfari FH er gestur og ræðir um komandi tímabil í Bestu deildinni. Þá er hitað upp fyrir Liverpool - Man Utd.