Útvarpsþátturinn - Hástökk upp úr ruslflokki, Besta og Luigi
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 26. ágúst. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir allt það helsta í íslenska boltanum. Breiðablik er á barmi þess að skrifa nýjan kafla í Íslendingasögu fótboltans og gjaldkerinn er ekki eðlilega spenntur. Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður skoðar komandi umferð í Bestu deildinni, Logi Tómasson er á línunni frá Noregi og Valur Gunnarsson í beinni frá bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ en lokasprettur Lengjudeildarinnar er í fullum gangi.