Útvarpsþátturinn - Grindavík, Haukur Páll og samsæriskenningar

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Fjölbreytt fótboltaumfjöllun í útvarpsþættinum Fótbolti.net laugardaginn 2. desember. Rætt er um fréttir vikunnar. Þorsteinn Halldórsson lét íþróttamálaráðherra heyra það og Blikar töpuðu á grátlegan hátt gegn Maccabi. Haukur Guðberg Einarsson formaður Grindavíkur ræðir um stöðu mála hjá fótboltanum á þessum miklu hamfara- og óvissutímum. Gestur þáttarins er Haukur Páll Sigurðsson sem ræðir um nýtt hlutverk sitt hjá Val. Þá er fjallað um enska boltann en Guðjón Heiðar Valgarðsson einn af umsjónarmönnum Álhattarins ræðir um samsæriskenningar varðandi Manchester City.