Útvarpsþátturinn - Gósentíð í íslenska og enska

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 3. september. Það er allt í gangi í boltanum og nóg að fara yfir við hringborðið. Elvar Geir, Benedikt Bóas og Orri Freyr rýna í undanúrslitaleikina áhugaverðu i bikarnum sem fram fóru í vikunni. Víkingur og FH munu mætast í úrslitum. Hitað er upp fyrir næstu umferð í Bestu deildinni. Fjallað er um enska boltann, gluggakaupin og Kristján Atli gerir upp Everton - Liverpool. Þá ræðir Guðmundur Aðalsteinn um leið íslenska kvennalandsliðsins á HM.