Útvarpsþátturinn - Gluggadómar og enskt hringborð

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hluta þáttarins er félagaskiptaglugginn á Íslandi skoðaður. Hvaða einkunnir fá félögin í Pepsi Max-deildinni fyrir leikmannahræringar sínar? Í seinni hlutanum kemur Kristján Atli Ragnarsson og ræðir um ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Eru Haaland og Mbappe nýju Messi og Ronaldo? Þá opinberar hann val á úrvalsliði þriðja fjórðungs enska boltans.