Útvarpsþátturinn - Freysi og öll helstu fótboltamálin

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 5. júní. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Gestur þáttarins: Freyr Alexandersson. Í upphafi þáttar er fjallað um landsleikinn gegn Færeyjum, svo kemur Freyr Alexandersson og ræðir meðal annars um mánuði sína í Katar. Hvaða skref tekur Freyr næst á þjálfaraferlinum? Einnig er rætt um Pepsi Max-deildina, EM landsliða og fimmtu umferð Lengjudeildarinnar.