Útvarpsþátturinn - Flóttinn frá Keflavík og ótímabæra spáin
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 7. janúar. Umsjón: Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson. Gestur er Sigurður Garðarsson, formaður Keflavíkur, sem svarar fyrir sögur um að fjárhagserfiðleikar herji á félagið. Lið Keflavíkur hefur misst marga lykilmenn frá síðasta tímabili og stuðningsmenn hafa áhyggjur. Þá er farið yfir fyrstu ótímabæru spá Bestu deildarinnar 2023. Farið er yfir hvað liðin hafa gert á félagaskiptamarkaðnum í vetur.