Útvarpsþátturinn - Enska hringborðið og Pálmi Rafn

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Elvar Geir og Benedikt Bóas sjá um útvarpsþátt vikunnar. Hringt er í Pálma Rafn Pálmason spilandi íþróttastjóra KR og Kristján Atli Ragnarsson mætir við enska hringborðið í annað fjórðungsuppgjör. Allt það helsta úr enska boltanum. Einnig er rætt um íslenska fótboltalandsliðið og gerð heiðarleg en misheppnuð tilraun til að hafa handboltahorn.