Útvarpsþátturinn - Engar afsakanir og Jölliball

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas í hljóðveri X977. Farið er yfir íslensku fótboltavikuna, helstu fréttir og félagaskipti, Blika í Evrópu, bestu og verstu kaupin í Bestu deildinni og liðna umferð í Lengjudeildinni. Hvernig væri sameiginlegt byrjunarlið Víkings og Vals? Gestur þáttarins er Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar. Hann fer yfir starf sitt í Garðabænum, hugtakið 'Jölliball' og fyrir hvað sín hugmyndafræði stendur.