Útvarpsþátturinn - EM Hjammi, Theodór Elmar og Kjartan Henry

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 10. júlí. Umsjón Elvar Geir og Tómas Þór. Hjálmar Örn Jóhannsson, Hjammi, mætir og ræðir um úrslitaleik EM alls staðar, leik Englands og Ítalíu sem fram fer á sunnudagskvöld. Hjammi er sannfærður um að fótboltinn sé á leið heim. KR-ingarnir Kjartan Henry Finnbogason og Theodór Elmar Bjarnason mæta í þáttinn en þeir eru sameinaðir á ný í Vesturbænum eftir viðburðarík ár í atvinnumennskunni. Þá var rætt um Pepsi Max-deildina, Lengjudeildina, Sambandsdeildina og fleira.