Útvarpsþátturinn - Dóri Árna og enduskoðuð Lengjuspá

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 9. mars. Umsjón: Elvar Geir og Benedikt Bóas. Í fyrri hluta þáttarins: Fótboltafréttir vikunnar og Baldvin Borgars mætir með endurnýjaða ótímabæra Lengjudeildarspá. Í seinni hlutanum: Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks er gestur þáttarins og Kristján Atli hitar upp fyrir stórleikinn á Anfield.