Útvarpsþátturinn - Boltinn með Blandon og Fram fögnuður

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir sviðið en eins og oft áður er íslenski boltinn í forgrunni. Úlfur Blandon, sérfræðingur þáttarins, ræðir um það helsta sem er í gangi í Lengjudeildinni. Í Lengjudeildinni er Fram komið upp og úrslitin í deildinni svo gott sem ráðin. Í Pepsi Max-deildinni eru stórleikir framundan. Í þættinum er einnig rætt við Jón Sveinsson, þjálfara Fram.