Útvarpsþátturinn - Boltinn með Binna Gests og FIFPro

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 13. júlí. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Gestur þáttarins er Brynjar Gestsson fótboltaþjálfari og er víða komið við í spjalli við hann. Farið er yfir fótboltafréttir vikunnar, Evrópuleiki íslensku liðanna, Bestu deildina og fleira. Þá koma formenn frá FIFPro alþjóðlegu leikmannasamtökunum í spjall seinni hluta þáttarins.