Útvarpsþátturinn - Bikardraumar, París og lið ársins
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 28. maí. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hlutanum er rætt um íslenska boltann, Mjólkurbikarinn og landsliðið. Í seinni hlutanum velur Kristján Atli lið tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og heyrt er í Hafliða Breiðfjörð sem verður á úrslitaleik Meistaradeildarinnar.