Útvarpsþátturinn - Biggi ÍTF og Arnar Grétars

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 11. nóvember. Í fyrri hluta þáttarins í dag er Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri ÍTF gestur. Rætt er um hvað íslenski boltinn getur lært af þeim danska og hvað var jákvætt og hvað neikvætt í mótafyrirkomulagi Bestu deildarinnar á liðnu sumri. Í seinni hlutanum kemur Arnar Grétarsson þjálfari Vals í heimsókn. Fótboltasumarið á Hlíðarenda er gert upp og horft fram á veginn.